Bolli Már er er nýr og ferskur uppistandari sem kom fram á sjónarsviðið 2023. Síðan þá hefur hann haldið margar sýningar um land allt. Meðfram því hefur hann skemmt hjá fjölda fyrirtækja með uppistandi, pöbbkvissi og að sjálfsögðu veislustýrt eins og vindurinn.
Bolli er vanur veislustjóri og kynnir, hann tekur að sér allskyns verkefni og leysir þau frábærlega af hendi. Engin skemmtun er of stór eða lítil, Bolli er fyrir öll tilefni.