Álfrún Laufeyjardóttir

Álfrún hóf feril sinn sem leikkona ung í auglýsingum og stuttmyndum.  Hún nam leiklist með áherslu á sviðslistir í Colorado, í Bandaríkjunum, þar sem hún tók þátt í mörgum uppfærslum á sviði. Kvikmynda- og sjónvarpshlutverk sem  Álfrún tekið að sér eru m.a.  ´Helga’ í LOF MÉR AÐ FALLA eftir Baldvin Z. ‘Kata’ í ICELAND IS BEST eftir Max Newsom, CASE eftir Baldvin Z og MANNASIÐIR eftir Maríu Reyndal. Álfrún fer með eitt af lykilhlutverkum í seríunni Vikings Valhalla á vegum Netflix & MGM (2020-2021).