Benedikt og Dídí

Benedikt búálfur og Dídí taka að sér að skemmta fjölskyldum og börnum á öllum aldri. Þessir gleðigjafar úr leikhúsinu mæta eldhress, taka lög úr söngleiknum og segja frá ævintýrum sínum í Álfheimum. Svo er auðvitað tilvalið að sprella eftir atriði og fá af sér myndir með þeim!  

Benedikt og Dídí elska að mæta á allskonar viðburði, bæjarhátíðir og leikskóla.