Category: Konur

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir útskrifaðist frá Drama Centre London árið 1990. Hún hefur síðan þá leikið fjölda hlutverka hjá Þjóðleikhúsinu, Leikfélagi Akureyrar, Leikfélagi Reykjavíkur, leikhópum og

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er leikstjóri, sviðshöfundur, danshöfundur og performer. Hún er listrænn stjórnandi yfir örverkahátíðinni ÉG BÝÐ MIG FRAM. Unnur hefur komið víða við bæði

Unnur Birna Backman

Unnur Birna er fædd árið 1998. Hún stundaði leiklistarnám við Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan með BA gráðu 2022. Nýverið fór Unnur Birna með hlurverk

Birna Pétursdóttir

Birna Pétursdóttir er leikkona, handritshöfundur og framleiðandi. Hún fæddist á Egilsstöðum 1988 og lauk BA námi í leiklist frá Rose Bruford College í London 2012

Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Vigdís Hrefna er leikkona, söngkona og leikstjóri. Hún er með BA gráðu í leiklist frá Leiklistardeild LHÍ, MFA gráðu í ,,Musical Theatre´´frá Royal Conservatoire of

Margrét Vilhjálmsdóttir

Margrét útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands (nú Sviðslistabraut LHÍ) vorið 1994, hún hefur leikið yfir 50 hlutverk á hartnær 30 ára ferli, jafnt á sviði sem

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Berglind Alda Ástþórsdóttir er leikkona, fædd árið 1999. Hún stundar nám á leikarabraut í Listaháskóla Íslands og kemur til með að útskrifast vorið 2024. Berglind

Katla Njálsdóttir

Katla Þ. Njálsdóttir er söng- og leikkona fædd 2002, þá helst þekkt fyrir Hjartastein (2017), Fanga (2017), Vitjanir (2022) og Söngvakeppni sjónvarpsins 2022. Katla hóf feril sinn fyrir alvöru rúmlega

Steiney Skúladóttir

Steiney Skúladóttir er spunaleikkona, rappari og sketsahöfundur. Hún er fædd í Reykjavík 1990 og sýndi snemma áhuga á að feta sömu leið og sótti hin ýmsu

Anna Gunndís Guðmundsdóttir

Anna Gunndís Guðmundsdóttir útskrifaðist með B.F.A. í leiklist frá Listaháskóla Íslands vorið 2010. Hún starfaði í kjölfarið með sviðslistahópnum SIGNA í sýningunni Die Hundsprozesse í