Category: Fyrirlestrar

Björgvin Franz Gíslason

Björgvin Franz Gíslason útskrifaðist frá Leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2001. Hann hefur  síðan m.a. leikið burðarhlutverk hjá Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu, samanber Halti Billi, Allir á

María Ellingsen

María getur sérsniðið fyrirlestur eða stutt námskeið fyrir þinn hóp þar sem hægt er að flétta inní skemmtilegum æfingum og leikjum til að hrista saman hópa.

Þorsteinn Bachmann

Þorsteinn Bachmann er landsþekktur leikari og margverðlaunaður fyrir list sína. Hann hefur fjölbreytta reynslu tengda leiklistinni sem leikari, leikhússtjóri, leiklistarkennari og kvikmyndaframleiðandi svo eitthvað sé

Katrín Oddsdóttir

Katrín Oddsdóttir er lögfræðingur með mikla reynslu af fyrirlestrahaldi og kennslu. Katrín hefur þann ágæta eiginlega að geta miðlað ýmsum efnum á mannamáli sem kunna