Guðrún Eyfjörð

Guðrún Eyfjörð er fædd í Reykjavík 1996. Hún hefur getið sér nafns sem tónlistarkonan GDRN og notið gríðarlegra vinsælda fyrir tónsmíð og framkomu. Guðrún hefur lagt nám á hin ýmsu hljóðfæri bæði rytmísk eða klassísk en þar má nefna klassískan fiðluleik, jazzsöng, píanó- og gítarleik í um áratug. Hún hefur á stuttum tónlistarferli unnið til fjölmargra verðlauna, t.d. sem söngkona ársins, fyrir lag ársins, plötu ársins og tónlistarmyndband ársins.
Nýverið hefur Guðrún fært sig enn meira inn á svið leikarlistarinnar en hefur þrátt fyrir ungan aldur komið fram sem listamaður í um tuttugu ár. Guðrún leikur leikur eitt af aðalhlutverkum í Netflix Original þáttröðunni Kötlu undir leikstjórn Baltasars Kormáks.