Jakob hefur verið á meðal vinsælustu skemmtikrafta landsins um nokkurt skeið. Meðfram uppistandi hefur Jakob komið að handritaskrifum, leiklist og dagskrárgerð. Hann hefur stýrt útvarpsþáttum á Rás 2, gert sjónvarpsþætti fyrir Rúv og skrifað Áramótaskaupið 2019.