Jói Jóhannsson

Jói hefur leikið í yfir 50 kvikmyndum og sjónvarpsverkefninum ásamt miklum fjölda leikverka. Nýlegast er Eurovision Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga með Will Ferrell, His Dark Materials, Systrabönd og Fortitude með Dennis Quaid. Önnur hlutverk telja Flag of Our Fathers, Shetland, Rig 45, Arctic Circle (Ivalo) og Djúpið. Stór hlutverk í Hrauninu, Skammerens Datter, þýsku sjónvarpsseríunni ISLANDKRIMI með Franka Potente. Næstu verkefni eru karlaðalhlutverk í Vitjunum (RÚV – páskar) og í sjónvarpsseríunni Hamilton season 2.