Jónatan Grétarsson

Jónatan er hvað þekktastur fyrir portrett sín af listamönnum, myndir hans hafa verið sýndar í listasöfnum og galleríum víðsvegar um Evrópu. Þá hefur hann einnig gefið út þrjár bækur með verkum sínum. Jónatan hefur leikstýrt og framleitt tónlistarmyndbönd fyrir íslenskt listafólk sem og erlent. 

„His style is great and the way he has managed to capture the personality of his subjects in photos is really beautiful“ – Fufanu

„Meticulous and thorough artwork“ – Jón Kaldal, editor

In many of his pictures Jónatan captures something that normally is hidden“ – Ragna Sigurðardóttir, critic