Kanarí

Grínhópurinn Kanarí sló í gegn síðastliðinn vetur með sketsaþáttum sínum á RÚV. Hægt er að fá hópinn til að troða upp í veislum eða á viðburðum með áður óséðum sketsum sem eru þá leiknir á staðnum. Umgjörðin er einföld og því á færi hvers sem er að fá þau til sín. Kynntu þér málið betur með því að senda okkur fyrirspurn á modurskipid@modurskipid.is

Sjá sketsa Kanarí hér.

Upplýsingar og bókanir á bokanir@modurskipid.is