Kári Sverriss

Kári Sverriss útskrifaðist með mastersgráðu í ljósmyndun frá London College of Fashion árið 2014, fyrir námið starfaði hann í tískuheiminum í um 10 ár. Kári hefur starfað víðsvegar um heiminn og var um tíma búsettur í Þýskalandi. Hann hefur unnið verðlaun fyrir verk sín og verið nefndur “one to watch” af Wonderland magazine. 

Kári hefur myndað fyrir tímarit, vörumerki og fyrirtæki um allan heim, m.a. Nikon, YAMAHA, Eucerin, Marina Rinaldi, CHANEL, Juvederm, Blue Lagoon, Moss Restaurant, The Retreat Hotel, Gabor shoes, Aldi, ELLE Magazine, Women’s Health, Glamour, L’Officiel, WELLA, Marie Claire US, Couch Magazine, Gala Magazine, Elvine, Nude Magazine, Six Mix, Nikon, Kringluna og Skeljung.