Katrin Braga

Katrín Bragadóttir er íslenskur ljósmyndari sem starfar í Kanada og á Íslandi. Hún hefur síðustu ár einnig starfað við casting og rekur fyrirtækið VAKA street casting í Vancouver.

Fyrirtæki sem Katrín hefur unnið herferið fyrir eru meðal annars Adidas, Redbull Media house, Vice USA, Viceland, The North Face, Airbnb, Reigning Champ, Herschel og DC Shoes. Verk eftir Katrínu hafa birtst í tímaritum á borð við Dazed, VMAN, Nylon, Teen Vogue,  i-d Mexico, Office Magazine, Indie Magazine, Paper Magazine, RollingStone, King Kong Magazine, New York Magazine og New York Times.