Category: Konur

Margrét Vilhjálmsdóttir

Margrét útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands (nú Sviðslistabraut LHÍ) vorið 1994 og hefur leikið yfir 50 hlutverk á hartnær 30 ára ferli, jafnt á sviði sem

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Berglind Alda Ástþórsdóttir er leikkona, fædd árið 1999. Hún stundar nám á leikarabraut í Listaháskóla Íslands og kemur til með að útskrifast vorið 2024. Berglind

Katla Njálsdóttir

Katla Þ. Njálsdóttir er söng- og leikkona fædd 2002, þá helst þekkt fyrir Hjartastein (2017), Fanga (2017), Vitjanir (2022) og Söngvakeppni sjónvarpsins 2022. Katla hóf feril sinn fyrir alvöru rúmlega

Steiney Skúladóttir

Steiney Skúladóttir er spunaleikkona, rappari og sketsahöfundur. Hún er fædd í Reykjavík 1990 og sýndi snemma áhuga á að feta sömu leið og sótti hin ýmsu

Anna Gunndís Guðmundsdóttir

Anna Gunndís Guðmundsdóttir útskrifaðist með B.F.A. í leiklist frá Listaháskóla Íslands vorið 2010. Hún starfaði í kjölfarið með sviðslistahópnum SIGNA í sýningunni Die Hundsprozesse í

María Thelma Smáradóttir

Sumarið 2016 útskrifaðist María Thelma Smáradóttir af Leikarabraut Listaháskóla Íslands með BA í leiklist. Strax eftir útskrift fór hún með hlutverk Írisar í sjónvarpsþáttunum Fangar

Björk Guðmundsdóttir

Björk Guðmundsdóttir er leikkona og grínisti. Hún útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands 2021. Hún hefur tekið þátt í ýmsum sviðslistatengdum verkefnum á borð við 

Sara Dögg Ásgeirsdóttir

Sara hóf kvikmyndaferil sinn um tvítugt þegar henni bauðst hlutverk í Myrkrahöfðingja Hrafns Gunnlaugssonar. Hún hlaut verðlaun fyrir það hlutverk á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Puchon í

Þóra Karítas

Þóra Karítas er leikari, höfundur og framleiðandi. Hún stundaði nám við The Webber Douglas Academy of Dramatic Art í London og hefur leikið fjölmörg hlutverk

Álfrún Laufeyjardóttir

Álfrún hóf feril sinn sem leikkona ung í auglýsingum og stuttmyndum.  Hún nam leiklist með áherslu á sviðslistir í Colorado, í Bandaríkjunum, þar sem hún