Category: Karlar

Blær Hinriksson

Blær Hinriksson er leikari, fæddur árið 2001. Hann byrjaði sinn kvikmyndaferil 14 ára í stuttmyndinni Regnbogapartý. Blær fékk sinn fyrsta almennilega smjörþef af leiklist árið 2015 þar sem hann

Sigurður Ingvarsson

Sigurður Ingvarsson útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2022. Síðan þá hefur hann leikið í kvikmynda- og sjónvarpsverkefnum á borð við Snertingu eftir Baltasar Kormák, Sumarljós og

Almar Blær Sigurjónsson

Almar Blær er leikari, fæddur 1996. Hann útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2021 og hóf störf við Þjóðleikhúsið seinna sama ár þar sem hann

Sigurbjartur Sturla Atlason

Sigurbjartur Sturla Atlason útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2016. Í vetur leikur hann í Rómeó og Júlíu, Framúrskarandi vinkonu og Sem á himni í

Þröstur Leó Gunnarsson

Þröstur Leó, leikari og sjómaður, ólst upp á Bíldudal. Hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1985 og hefur síðan þá starfað jöfnum höndum í kvikmyndum

Ævar Þór Benediktsson

Ævar Þór Benediktsson útskrifaðist sem leikari frá leiklistardeild LHÍ árið 2010. Fyrstu fjögur árin eftir útskrift lék Ævar ýmis hlutverk í Þjóðleikhúsinu, m.a. í Vesalingunum, Englum

Georg Leite

Georg Leite, eða Goggi eins og þeir sem þekkja til kalla hann, er fæddur í Salvador í Brasilíu árið 1980. Hann lærði ljósmyndun í São

Mikael Kaaber

Mikael er reyndur leikari og handritshöfundur. Mikael byrjaði ungur að þreifa fyrir sér í leiklistinni. Aðeins 5 ára gamall lék hann 50 sýningar af Sitji guðs englum fyrir

Kolbeinn Arnbjörnsson

Kolbeinn Arnbjörnsson útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2012. Kolbeinn er Ólafsfirðingur sem flutti eftir myndlistarnám til Reykjavíkur þar sem hann smitaðist af leiklistarbakteríunni í

Bergur Þór Ingólfsson

Bergur Þór Ingólfsson er fæddur árið 1969 og ólst upp í Grindavík.  Hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1995 og hefur síðan þá verið afkastamikill í